Mangrove Root er harðviðarrót til skrauts og prýði í fiska-og froskdýrabúrum. Rótin er hörð og þungt og flýtur þess vegna ekki. Hún getur litað frá sér í fyrstu og gott er því að hafa hana í vatni í fötu fyrst um sinn meðan svo er. Alla vega í laginu.
Þyngd: 5-10kg
Lengd: 50-65 cm.
Afgreiðslutími: til á lager!