Finger Root Wood er harðviðarrót til skrauts og prýði í fiska-og froskdýrabúrum. Rótin er hörð og kræklótt og frábært afdrep fyrir botnfiska, froska og skriðdýr. Flýtur fyrst í stað þ.a. það þarf að þyngja hana meðan hún verður vatnssósa. Litar ekki. Engin rót er eins!
Þyngd: ca. 1kg
Lengd: 40-60 cm
Afgreiðslutími: til á lager!