Clip & Scissors, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

3.800kr

Clip & Scissors
[91093]

Clip & Scissors

Rena Clip & Scissors er sniðugt hjálpartæki í djúpum búrum. Það er með tveim útskiptanlegum hausum. Annar endinn er skæri til að snyrta plöntur og hinn er gripklo til að grípa hluti sem eru á búrbotninum. Handfangið stjórnar bæði skærunum og gripklónni.

Lengd: 70cm

Umfjallanir

Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
0 hlutir
Framleiðandi
Rena
Vefsíða Rena
Aðrar vörur