V²O³Zone Ozone Generator, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

42.900kr

V²O³Zone Ozone Generator
[5790]

V²O³Zone Ozone Generator

V²O³Zone Ozone Generator ósontækið eru tilvalinn staðalbúnaður fyrir ferskvatns- og sjávarbúr. Það brýtur niður úrgangsefni, drepur sýkla og óæskilegar bakteríur, tærir búrvatnið ofl. Inniheldur oxunafoxunarrafskaut úr hágæðakeramíki. Rafstýrður búnaður með LED skjá.

• Hentar í ferskvatns- og sjávarbúr frá 25-2500L og í tjarnir <5000L
• Stillanleg ósonframleiðsla frá 25-250 mg/klst með PWM tækni
• Einstök hágæðakeramík rafsellur með tölvukældum viftubúnaði
• Innbyggður tímastillir  fyrir 1-10 klst ósonframleiðslu á 12 tíma millibili
• Skvettþolinn LED skjár sem blikkar þegar tækið er í gangi
• Tærir vatn og frískar
• Drepur sýkla og bakteríur
• Oxar hættulegt nítrít og gerir skaðlaust
• Fjarlægir gul litarefni úr vatni
• Eykur oxunargetu búrvatns og styttir niðurbrotstímann
• Bætir skilvirkni próteinfleyta
• Eykur redox getuna og bætir lífræna síun búrsins
• Bætir lífræna síun búrsins

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.

Notkunarleiðbeiningar!


 

 

 

 

 

Uppsetning!

Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
0 hlutir
Framleiðandi
TMC
Vefsíða TMC
Aðrar vörur