Valve Set 7074, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

32.990kr

Valve Set 7074
[7074.110]

Valve Set 7074
Tunze® Valve Set 7074.110 er CO2 stillibúnaður sem tengja má við pH Controller 7070/2). Inniheldur: rafstýrðan lokubúnað, 12V aflgjafa (5012.010), 5m plastslöngu (7072.30), einstefnuloka (7070.01). Með þessum búnaði er hægt er að spýta CO2 í búr með tímastilltu millibili til að koma í veg fyrir ofskömmtun.

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
0 hlutir
Framleiðandi
Tunze
Vefsíða Tunze
Aðrar vörur