pH Controller 7070/2MODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

pH Controller 7070/2

77.900kr

Tunze® pH Controller 7070/2 er afar nákvæmur sjálfvirkur sýrustigsmælir fyrir ferskvatns- og sjávarbúr. Rafskautinu (elektróðunni) fylgir traustur festibúnaður og takkarnir á mælitækinu er auðskildir. Sjálfvirkur slökkvibúnaður tryggir betri rafhlöðuending. Ódýr og handhægur mælibúnaður! Inniheldur: mælitæki, rafskaut í endingargóðum glerhólki, tvenns konar festibúnaður, 9V rafhlaða, dúalausn (Buffer Solution). Hægt er að nýta samnýta mælitækið með því að tengja CO2 mælirafskaut (Valve Set 7074.11) við það.

Tækniupplýsingar:
• Mælisvið: pH 1-14
• Nákvæmni: +/- pH 0,01
• Skiptisvið: pH 5-9
• Mælitími: stillanlegur 2-6 mín.
• Hitastigsbil: 0°-45°C
• Mál: 156x83x30mm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.

Framleiðendur
Hvað er nýtt
Lido 120 Cabinet - Black
0 hlutir