Plant Pack Fundamentals, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

4.290kr

Plant Pack Fundamentals
[6110501]

Plant Pack Fundamentals

Safnpakki með grunn plöntunæringarefnunum - Flourish, Flourish Excel og Flourish Iron í 100ml flöskum.
Flourish
er alhliða plöntunæring fyrir ferskvatnsbúr. Það inniheldur mikið úrval steinefna og annara næringarefna eins og kalsíum, magnesíum, járn og fleiri efni sem eru plöntum mikilvæg. Flourish Excel hefur þann eiginleika að draga úr járni sem hjálpar við að viðhalda stöðu óbundins járns (Fe+2) í búrinu en þá tegund járns eiga plöntur mun auðveldara með að nýta sér en bundið járn (Fe+3). Inniheldur hvorki fosfat né nítrat. Flourish Iron ætti að nota í þeim tilfellum þar sem járnmagnið í Flourish nægir ekki. Einkenni járnskorts í plöntum (langir grannir stilkar, gult á milli æða) gefa til kynna hvenær bæta má Flourish Iron við. Plöntur eiga mun auðveldara með upptöku járns úr Flourish Iron heldur en EDTA járnuppsprettum vegna þess að allt EDTA járn er bundið (Fe+3). Þar sem plöntur þurfa óbundið járn eyða þær orku í að taka bundið járn og breyta því í óbundið. Inniheldur hvorki fosföt nítrít.
Flourish er lykilhluti Flourish línunnar frá Seachem og er mælt með notkun þess ásamt Flourite og Onyx sand.

Magn: 100ml x3
Afgreiðslutími: til á lager!

Skrá yfir plöntusjúkdómseinkennum og meðhöndlun þeirra  

Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
0 hlutir
Framleiðandi
Seachem
Vefsíða Seachem
Aðrar vörur