1.890kr

Quiko Carrots 1kg
[20401]

Quiko Carrots 1kg

Fjölbreytni er krydd í tilverunni. Með því að bjóða upp á fjölbreytni í fæðu má draga úr leiða og auka matarlystina. Evrópskir fuglaræktendur hafa mótað daglega fæðufjölbreytni í margar kynslóðir og náð framúrskarandi árangri í ræktun fyrir vikið. Að bjóða mismunandi fóður á hverjum degi bætir matarlystina og eykur lífsánægjuna. Það krefst auðvitað tíma og vinnu - en hvað eru nokkrar mínútur aukalega á dag þegar besti vinur manns á í hlut?

Quiko Carrots er ómissandi fóðurbætiefni fyrir alla páfagauka. Það er unnið úr ferskum gulrótum. 1kg af Quiko Carrots jafngildir 10 kg af gulrótum. Það lagar næringarvandamál, eykur lystina og bætir almennt heilsfar fuglsins. Quiko Carrots hefur verið notað um margra ára skeið af ræktendum með mjög góðum árangri. Tilvalið að nota til skiptis með Quiko Rusk blandað út í eggjafóður. Heldur eggjafóðrinu röku allan daginn. Blandast 1:4 út í volgt vatn og síðan látið blotna. Má ekki gefa þurrt!  Nauðsynlegt fyrir allar stærðir fugla.

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur.

Umfjallanir

Framlei­endur
Leita
 
Slß­u inn leitaror­
═tarlegri leit
0 hlutir
Manufacturer Info
Quiko
Quiko Homepage
Other products
Share Product
Share via E-Mail Share on Facebook Share on Twitter Share on Google Buzz Share on Digg