Red-tailed Shark M, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

1.290kr

Red-tailed Shark M
[RTBS-M]

Red-tailed Shark M
Eldsporðurinn (Epalzeorhynchos bicolor) er nokkuð friðsamur og nytsamur fiskur í samfélagsbúri. Honum lyndir sæmilega við aðra rólega fiska en finnst reyndar voða gaman að eltast við torfufiska og sýna að hann ráði. Þess vegna er aðeins hægt að vera með einn í hverju búri. Hann er sláandi litfagur og prýði í flestum búrum. Hann getur verið með stærri og sterkari fiskum svo sem siklíðum, bæði amerískum og afrískum. Eldsporðurinn étur þörunga og er því nytsamur í gróðurbúrum. Hann verður um 12-15 cm langur.
Tegund: Red-tailed Shark M
Stærð: 4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni).
Umfjallanir

Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
0 hlutir