Hongi Sweden Mbuna M, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

7.870kr

Hongi Sweden Mbuna M
[LABHOSWE-M]

Hongi Sweden Mbuna M
Hongi Sweden mbúnan (Labidochromis hongi "Sweden") er afar litrík og sjaldgæft afríkusiklíðaafbrigði fyrir sérfiskabúri. Þetta er nýtt litarafbrigði af Hongo Red Top mbúnunni. Henni lyndir nokkuð vel aðra af sömu tegund ef margir fiskar eru í búrinu, annars er hún nokkuð ákveðin, einkum við hrygningu. Bæði kynin eru blá en hængurinn er með eggjabletti á gotraufarugganum og mun litmeiri. Hann verður rauðgulur á baki, andliti og kvið. Þurfa búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/labidochromis__red_top_mbamba_.html
Tegund: Hongi Sweden Mbuna M
Stærð: 3 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
0 hlutir