Distichodus sexfasciatus SMMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Distichodus sexfasciatus SM

5.690kr

Sexbanda distichódusinn (Distichodus sexfasciatus) er flottur og straumlínulagaður búrfiskur frá Kongósvæði V-Afríku og stundum í Tanganyíkavatni. Hann er hraðsyntur og ugganartari og mesti hoppari. Þeir henta vel í búrum með rólegum fiskum af sömu stærð og éta hefðbundið fiskafóður og gróður. Verður yfir 70 cm langur í náttúrunni en um 25 cm í búrum. Þarf góð vatnsskilyrði og er nokkuð hraðvaxta. Sýrustig pH 6-7,5. Hitastig 22-26°C.
Tegund: Sixbar Distichodus SM
Stærð: 7-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Easy-Life EasyStart - 5L
0 hlutir