Datnioides microlepis SMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Datnioides microlepis S

4.850kr

Síams tígrisfiskurinn (Datnioides microlepis) er flottur ofurfiskur frá SA-Asíu. Hann er með gulappelsínugulum og svörtum þverböndum og dregur nafn sitt af því að hann læðist aftan að bráð sinni og gleypir hana. Þetta er mesti ránfiskur sem hentar eingöngu með stærri og en rólegum fiskum. Hann dafnar best í gróðurbúri þar sem hann getur falið sig og beðið bráðarinnar. Verður allt að 45 cm langur. Þarf góð vatnsskilyrði og er fremur hægvaxta. Vill alkalískt vatn sem er ögn saltað.
Tegund: Siamese Tiger Fish/Indonesian Tiger Perch S
Stærð: 4 cm
Afgreiðslutími:sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
TetraTec IN 600 Plus - 600l/klst
0 hlutir