Brachirus pan MMODULE_HEADER_TAGS_PRODUCT_SEO_SEPARATORVefverslun Furðufugla og fylgifiska

Brachirus pan M

2.650kr

Ílanga tunguflúran (Brachirus pan) er ferskvatnsfiskur sem finnst út af austurströnd Indlands og getur orðið um 9 cm á lengd. Þetta er sérstakt dýr sem hentar eingöngu sendnum búrum með rólegum fiskum en þó nógu stórum til að þeir lendi ekki upp í flúrunni. Hún er ekki matfrek þ.a. passa þarf að hún komist í æti ss. skelfiski, fiskmeti og annað kjötmeti, enda ránfiskur. Hún þarf mjög hreint og súrefnisríkt vatn og helst hálfsalt þar eð hún finnst einkum við árósa.
Tegund: Elongate Asian Sole/Tongue Fish M
Stærð: 6-7 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Framleiðendur
Hvað er nýtt
Easy-Life MaxiCoral B - 500ml
0 hlutir