28.900kr

False Tomato Frog L
[FATOFRO-L]

False Tomato Frog L

Tómatsfroskurinn (Dyscophus guineti) er sérkennilegur rauðleitur froskur frá Madagaskar-eyju. Þetta er feitlaginn froskur, gulbrúnn eða rauðgulur á lit. Kvendýrið er nokkuð stærra en karldýrið og verður um 9 cm á lengd. Finnst gaman að grafa sig niður í botnlagið sem má vera mosi eða mold. Þar bíður hann eftir að eitthvert æti komi labbandi eftir botninum. Gefur frá sér mjólkurlitaðan vökva ef hann stressast. Étur kribbur, engisprettur, mjölorma og maðka. Lifir upp undir 10 ár.  Kvendýrið er rauðleitara en karldýrið. Þarf að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. 

Tegund: Tomato/False Tomato Frog L
Stærð: 8 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Umönnunarleiðbeingar

Umfjallanir
Framleiğendur
Leita
 
Sláğu inn leitarorğ
Ítarlegri leit
0 hlutir
Manufacturer Info
Furğufuglar
Furğufuglar Homepage
Other products
Share Product
Share via E-Mail Share on Facebook Share on Twitter Share on Google Buzz Share on Digg