Glass Knifefish ML, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

2.290kr

Glass Knifefish ML
[GLAKNI-ML]

Glass Knifefish ML
Gler hnífafiskurinn (Eigenmannia virescens) er hálfgegnsær og grænleitur skrautfiskur frá S-Ameríku. Þetta er mjög sérstæður fiskur og með sérkennilegar hreyfingar. Hann er oftast í hópum og getur verið með minni fiskum, ólíkt flestum öðrum hnífafiskum. Hann er náttfari og minna sýnilegur á daginn. Étur smálífverur, blóðorma og þess háttar. Hængurinn verður allt að 45 cm langur en hrygnan um 25 cm.
Tegund: Glass/Green Knifefish ML
Stærð: 4 cm
Afgreiðslutími:sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit
0 hlutir