Rainbow Lory (Inda) - SELD!, Vefverslun Furðufugla og fylgifiska

70.000kr

Rainbow Lory (Inda) - SELD!

Rainbow Lory (Inda) - SELD!

Regnbogalórinn (Trichoglossus haematodus) nýtur vinsælda, enda litfagur og bráðgreindur miðfugl. Hann hefur nokkra talgetu og auðvelt er að kenna honum kúnstir. Þetta er húsbóndahollur fugl sem hefur mikla leikþörf. Nokkuð hljóður en getur gefið frá sér hávær köll ef honum er ekki kennt að tala. Þarf nóg til að dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar litið og þarf góða næringu þ.e. nektarvökva, eggjafóður og mikið af sætum ávöxtum. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/rainbow_lory.html

Inda
er bráðfallegur hunangspáfi, fædd á Íslandi í maí 2014. Hún hefur verið handvanin af ræktanda sínum. Hún er leikglöð og mjög virk. Þetta er tegund sem getur lært að segja fáein orð. Inda er aðallega á Lorinectar nektarvökva og elskar alla ávexti.
Stærð:
26 cm.
Lífaldur: 30-35 ár.
Framboð: Inda, hálftaminn kvenfugl.
Verð: 70.000 kr. - SELD!

Umfjallanir
Framleiðendur
Leita
 
Sláðu inn leitarorð
Ítarlegri leit